Knattspyrnudeild Keflavíkur kynnir !

Knattspyrnudeild Keflavíkur kynnir !

Barna og unglingaráð knattspyrnudeildar Keflavíkur vera með

tvö námskeið ásamt því að vera með skipulagðar æfingar alla

virka daga, nema föstudaga í öllum yngri flokkum.

Æfingatafla félagsins verður tilkynnt inn á keflavik.is í maí.

 

Fótboltaskólinn mun vera í tvær vikur í júní, vikurnar 10. til 14. júní

og 18. til 21. júní. Síðan verður skólinn líka fyrstu vikuna í júlí,

1. til 5. júlí. Fótboltaskólinn er fyrir krakka sem eru í 7. og 6. flokki,

börn fædd 2009, 2010, 2011 og 2012.

Námskeiðið er tilvalið fyrir þá sem vilja koma og prófa að æfa fótbolta.

Námskeiðið fer fram í Reykjaneshöllinni og á æfingasvæði Keflavíkur.

 

Mánudaginn 17. júní munu þjálfarar frá enska knattspyrnufélaginu

West Bromwich Albion koma og vera með fótboltanámskeið fyrir eldri iðkendur.

Námskeiðið er fyrir krakka sem eru í 5., 4. og 3. flokki.

Þetta er þriðja árið í röð sem þjálfarar frá þeim koma til okkar og er

mikil ánægja með þetta námskeið. Fjölbreyttar æfingar og tilbreyting

í okkar starf að fá þau í heimsókn.

 

Nánari upplýsingar eru veittar á netfanginu  johannbirnir@gmail.com

English version

Keflavík Football Club's children and adolescents participate

two courses as well as having organized exercises all

weekdays, except Fridays in all younger classes.

The company's training table will be announced at keflavik.is in May.

 

The football school will be in two weeks in June, the weeks 10 to 14 June

and June 18-21. Then the school will also be in the first week of July,

July 1 through 5. The football school is for kids in grade 7 and 6,

children born 2009, 2010, 2011 and 2012.

The course is ideal for those who want to come and try out football.

The course takes place in the Reykjanes palace and in the training area of ​​Keflavik.

 

On Monday, June 17, coaches from the English Football Association will

West Bromwich Albion comes and has a football training course for older professionals.

The course is for kids in category 5, 4 and 3.

This is the third consecutive year that coaches from them come to us

a great pleasure in this course. Variety of exercises and changes

in our job get them a visit.

 

For more information, please contact johannbirnir@gmail.com

Nánari upplýsingar

johannbirnir@gmail.com