Skátafélagið Heiðabúar kynna !

Skátafélagið Heiðabúar kynna !

Sumarið 2020 mun Skátafélagið Heiðabúar starfrækja Kofabyggð fyrir krakka á aldrinum 7-12 ára. 

Frekari upplýsingar um tímasetningar, verð og skráningu koma eigi síðar en 31. maí og verða birtar á síðu félagsins

á Facebook og í Víkurfréttum. Við hlökkum til að hitta eldhressa krakka í sumar.

Skátakveðja Heiðabúa