Sk8roots hjólabrettanámskeið !

Sk8roots hjólabrettanámskeið ! Sk8roots hjólabrettanámskeið ! Sk8roots hjólabrettanámskeið ! Sk8roots hjólabrettanámskeið ! Sk8roots hjólabrettanámskeið ! Sk8roots hjólabrettanámskeið !

Sk8roots hjólabrettanámskeið – sumar 2020

Sk8roots er hjólabrettaklúbbur í Fjörheimum og 88 húsinu sem hefur verið starfrækur frá árinu 2017. Síðan þá höfum við boðið ungmennum frá 6-18 ára upp á kennslu á hjólabretti.
Í sumar verðum við með tvö námskeið, eitt fyrir byrjendur og annað fyrir lengri komna.
Námskeið fyrir byrjendur stendur frá 16. júní til 16. júlí og námskeið fyrir lengri komna verður frá 21. júlí til 13. ágúst.
Bæði námskeiðin munu fara fram í 88 húsinu á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum frá 13:00-15:00.
Kennari námskeiðisins er Hugo Hoffmeister en við munum einnig njóta aðstoðar frá ungum og upprennandi hjólabrettaiðkendum.

Skráning fer fram í 88 húsinu við Hafnargötu 88, 230 Reykjanesbæ.
Frestur til að skrá sig á byrjendanámskeið er til 12. júní.
Frestur til að skrá sig á námskeið fyrir lengri komna er 17. júlí.
Verð á námskeið eru 10.000 krónur.

Nánari upplýsingar veitir Aron Freyr Kristjánsson, forstöðumaður Fjörheima og 88 hússins og Hugo Hoffmeister, hjólabrettaleiðbeinandi í síma 891-9101/421-8890.

Nánari upplýsingar

Aron Freyr Kristjánsson, forstöðumaður Fjörheima og 88 hússins og Hugo Hoffmeister, hjólabrettaleiðbeinandi í síma 891-9101/421-8890.