Júdódeild UMFN kynnir !

Júdódeild UMFN kynnir !

 í hópi 6-10 ára fer kennslan fram í gegnum leiki.  Hópunum er skipt í byrjendur og lengra komnir. ​ Í byrjendahópnum er reiknað með að yngri börnin séu og eldri börnum sem vilja heldur leika en að gera endurteknar æfingar og líkamsæfingar. Í Lengra komnum er farið í kennslu á brögðum og meira er glímt.

 11-15 ára er meiri áhersla lögð á að efla persónuleika og styrkja börnin andlega og er börnunum kennd brögðu úr hinum ýmsu glímuíþróttum sem og brögðin fyrir gula beltið í judo. Þjálfunin er enn mikið í gegnum leiki en meiri áhersla er lögð á glímur og líkamsæfingar. í hópi 13 til 15 er kennslan orðin sérhæfðari og mikið er um þrekæfingar og glímur. í hópi 16 til 99  er tæknikennsla fyrsta klukkutíman með léttum upphitunaræfingum en seinni tíminn er glímt og hlutirnir æfðir í raunverulegum keppnisaðstæðum. 

Skotbolti er nýjung sem júdódeildin vill bjóða upp á þar verða tveir ungir þjálfarar sem sjá um að skipuleggja skotboltaleiki hverrar æfinar og allir geta verið með.

 

Þjálfarar í grappling, judo og BJJ verða:  Guðmundur Stefán Gunnarsson íþróttafræðingur,  Judo,BJJ Glima ,Kári Ragúels Víðisson Judo                                         Davíð James Bermann Róbertsson, Hrafnkell Þór.                                                            

Þjálfari í Sambo verður: Alex Stoljarov                 

Þjálfarar í Skotbolta verða: Gunnar Örn Guðmundsson  & Jóel Helgi Reynisson                                           

Aðstoðarþjálfarar verða:  Gunnar Örn Guðmundsson, Jóel Helgi Reynisson og Daníel Dagur Árnason.    

Nánari upplýsingar

www.bjjudo.com/