Hnefaleikafélag Reykjaness kynnir !

Hnefaleikafélag Reykjaness kynnir ! Hnefaleikafélag Reykjaness kynnir ! Hnefaleikafélag Reykjaness kynnir !

Skemmtileg sumarnámskeið verða í boði hjá Hnefaleikafélagi Reykjaness.
Krakka- og unglinganámskeið í júní er fjórar vikur fyrir krakka í 1-4 bekk, 5-7 bekk og 8-10 bekk. Æfingar í júní eru samkvæmt stundatöflu vorannar.

Í júlí/ágúst taka við tvennskonar námskeið fyrir 10-16 ára aldur.

10-13 ára
Diploma æfingabúðir
mán - fim klukkan 13:00-15:00 á daginn
Tveggja vikna námskeið 6-16. Júlí og 10-20. ágúst.
Námskeið er ætlað til að læra grunntækni fyrir svokallað léttsnertibox. Farið er vel í fótaburð, vörn og högg. Mikilvægt er að krakkar læri að beyta sér rétt sem og beri fulla virðingu fyrir höggum og hreyfingum sem kunna að fylgja bardagaíþróttum. Verð: 14.900
Handvefjur fylgja FRÍTT með námskeiðum

14-16 ára
Box æfingabúðir
mán-fim klukkan 16:30-18:00
6 vikna námskeið 6. júlí - 15. ágúst.
Námskeið þar sem er lagt áherslu á líkamsrækt, tækniþjálfun og kænsku í hringnum. Skemmtilegt námskeið sem enginn ætti að missa af. Verð: 16.900 (hálft námskeið), 22.900 (fullt námskeið)
Handvefjur fylgja FRÍTT með námskeiðum

Fullorðinsnámskeið byrjar 6. júlí og stendur yfir í sex vikur. Tilvalið til að koma sér í form láta höggin tala. Námskeið ásamt kvennaboxi verða auglýst síðar.
Skráningar fyrir sumarnámskeið má finna hér fyrir neðan

Nánari upplýsingar

bjorn@boxing.is