Fjörheimar kynna !

Fjörheimar kynna !

Fjörheimar félagsmiðstöð býður upp á fjölbreytt starf fyrir börn og ungmenni í 5. – 10. bekk. Félagsmiðstöðvastarf Fjörheima byggir á hugmyndafræði unglingalýðræðis sem fela í sér áhrif þeirra á starfið. Unglingaráð Fjörheima kemur saman og skipuleggur viðburði og klúbbastarf félagsmiðstöðvarinnar. Starfandi klúbbar eru: listaklúbburinn List&DIY, hjólabrettaklúbburinn Sk8roots og Föstudagsklúbburinn.

Nánari upplýsingar um starfið má finna á www.fjorheimar.is og á facebook síðu Fjörheima (Fjörheimar félagsmiðstöð).

Nánari upplýsingar

www.fjorheimar.is