Hvatagreiðslur

Reykjanesbær greiðir árlega hverju barni sem lögheimili á í bæjarfélaginu og er í grunnskóla 28.000 kr. (frá 1. janúar 2018) til niðurgreiðslu á viðurkenndu íþrótta,- tómstunda- og listgreinastarfi. Greiðslan getur aldrei orðið hærri en sem nemur kostnaði við námskeið. Skilyrði þess að hægt sé að nýta hvatagreiðslurnar er að um skipulagt starf sé að ræða, sem er stundað undir leiðsögn þjálfara og kennara/leiðbeinanda. Sjá reglur um hvatagreiðslur. 
Nánari upplýsingar veitir íþrótta- og tómstundafulltrúi á netfangið hafthor.birgisson@reykjanesbaer.is

Incentive payments          płatności motywacyjne

kef1.jpg

Knattspyrnudeild Keflavíkur kynnir !

Barna og unglingaráð knattspyrnudeildar Keflavíkur vera með tvö námskeið ásamt því að vera með skipulagðar æfingar alla virka daga, nema föstudaga í öllum yngri flokkum.

Skoða Knattspyrnudeild Keflavíkur kynnir !
hfr.jpg

Hnefaleikafélag Reykjanes kynnir

HFR býður upp á námskeið í styrktar- og þolþjálfun ásamt hnefaleikakennslu í sumar fyrir ungmenni og unglinga.

Skoða Hnefaleikafélag Reykjanes kynnir
bok.jpg

Bókasafn Reykjanesbæjar kynnir !

Lestrarleikir og flottir lestrarvinningar

Það er gaman að lesa og með því að lesa skemmtilegar bækur og taka þátt í fjölbreyttum sumarlestrar leikjum hjálpum við börnum að viðhalda þeirri færni sem náðst hefur í skólanum. Þess vegna leggur Bókasafn Reykjanesbæjar áherslu á yndis lestur barna og býður upp á  fjölbreytta og skemmtilega dagskrá í tengslum við sumarlestur frá 1. júní til 31. ágúst.

Skoða Bókasafn Reykjanesbæjar kynnir !
njarðvík.png

Knattspyrnudeild UMFN kynnir !

Knattpsyrnudeild Njarðvíkur verður með æfingar fyrir 8.flokk í sumar. Leikskólabörn fædd 2013,2014 og 2015 – Drengir og stúlkur.

Skoða Knattspyrnudeild UMFN kynnir !
hsam rnb des 2018.jpg

Sumarlokun leikskóla

Sumarfrí í leikskólum í Reykjanesbæ sumarið 2019

Skoða Sumarlokun leikskóla
dansk1.jpg

DansKompaní kynnir

DansKompaní leggur metnað sinn í að bjóða uppá fjölbreytt dansnámskeið fyrir alla aldurshópa.

Skoða DansKompaní kynnir
fiml1.jpg

Fimleikadeild Keflavíkur kynnir

Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að halda fimleikanámskeið í sumar fyrir krakka.

Skoða Fimleikadeild Keflavíkur kynnir
56490471_2222550204458470_5995039785549299712_o.jpg

Unnið er að því að útvega efni fyrir sumarnámskeiðin:)

Hvað verður í boði fyrir börn og ungmenni í Reykjanesbæ sumarið 2019 ?

Fræðslusvið mun setja á vef bæjarins allar upplýsingar um SUMAR Í REYKJANESBÆ 2019

Ef þitt félag/klúbbur áformar að bjóða börnum, ungmennum og eða öðrum íbúum í Reykjanesbæ upp á tómstunda- og /eða leikjanámskeið eða aðra afþreyingu í sumar, biðjum við um að upplýsingar verði sendar til Íþrótta- og tómstundafulltrúa á netfangið: sumar@reykjanesbaer.is  fyrir 17.apríl nk.  

Íþrótta- og tómstundafulltrúi.

 

Skoða Unnið er að því að útvega efni fyrir sumarnámskeiðin:)
sun1.jpg

Sundráði ÍRB kynnir !

Við hjá Sundráði ÍRB ætlum að hafa Sumarsund fyrir yngri hópa, 2-8 ára. Námskeiðið verður haldið í sundlauginni í Akurskóla.

Skoða Sundráði ÍRB kynnir !
tae1.jpg

Taekwondo deild Keflavíkur kynnir !

Eins og síðustu ár þá mun taekwondo deild Keflavíkur vera með fjölbreytt og skemmtileg námskeið yfir sumarið.

Skoða Taekwondo deild Keflavíkur kynnir !
söngskoli 1.jpg

Söngskóli Emilíu kynnir !

Söngskóli Emilíu verður með söngnámskeið í Reykjanesbæ fyrir krakka fædda 2005-2014.

Skoða Söngskóli Emilíu kynnir !
li1.jpg

Listaskólinn kynnir !

Skapandi starf fyrir alla á aldrinum 7 - 14 ára

Boðið verður upp á spennandi, hálfsdags, þriggja vikna sumarnámskeið með áherslu á skapandi starf á vegum Listasafns Reykjanesbæjar í samstarfi við Leikfélag Keflavíkur og Félag myndlistarmanna í Reykjanesbæ.

Skoða Listaskólinn kynnir !
Sport og ævintýraskólinn 1.png

Sport – og Ævintýraskóli UMFN

Megin markmið skólans er að bjóða upp á skemmtilega og fjölbreytta afþreyingu í formi leikja, íþrótta og ævintýra. Á dagskrá verður m.a. Tívolídagur, hjólaferð, Tarzan og apafjör, óvissudagur, sundlaugarferð, sport- og ævintýraleikar og margt fleira.

Skoða Sport – og Ævintýraskóli UMFN
81.jpg

Keflavíkurknattspyrna fyrir þau yngstu !

Skoða Keflavíkurknattspyrna fyrir þau yngstu !
k1.jpg

KFUM og KFUK í Reykjanesbæ kynna !

KFUM og KFUK í Reykjanesbæ verða með 4. leikjanámskeið í júnímánuði í sumar fyrir börn 6 – 9 ára að Hátúni 36 í Reykjanesbæ.

KFUM og KFUK í Reykjanesbæ verða með 4. leikjanámskeið í júnímánuði í sumar fyrir börn 6 – 9 ára að Hátúni 36 í Reykjanesbæ.

 

 

Skoða KFUM og KFUK í Reykjanesbæ kynna !