Hvatagreiðslur

Reykjanesbær greiðir árlega hverju barni sem lögheimili á í bæjarfélaginu og er í grunnskóla kr. 21.000 (frá 1. janúar 2017) til niðurgreiðslu á viðurkenndu íþrótta,- tómstunda og listgreinastarfi. Greiðslan getur aldrei orðið hærri en sem nemur kostnaði við námskeið. Skilyrði þess að hægt sé að nýta hvatagreiðslurnar er að um skipulagt starf sé að ræða, sem er stundað undir leiðsögn þjálfara og kennara/leiðbeinanda.

Sjá reglur um hvatagreiðslur.  Nánari upplýsingar veitir íþrótta- og tómstundafulltrúi á netfangið hafthor.birgisson@reykjanesbaer.is

agg.jpg

Körfuboltaskóli UMFN

Körfuboltaskólinn mun fara í öll grunnatriði körfuboltans

Skoða Körfuboltaskóli UMFN
Njarðvík-1-1.jpg

Knattspyrnuæfingar UMFN

Fastar knattspyrnuæfingar fyrir 7. og 6. flokk drengja 

Skoða Knattspyrnuæfingar UMFN
sund2017.jpg

Sumarsund ÍRB í Akurskólalaug

Sumarsund ÍRB fer fram í Akurskólalaug 

Skoða Sumarsund ÍRB í Akurskólalaug
RNB000462.jpg

Sund er góð íþrótt

Sundmiðstöð Keflavíkur verður opinn til kl. 22 mánudaga til fimtudaga  og kl. 18 á laugardögum og sunnudögum.

Skoða Sund er góð íþrótt
fr1.jpg

Frisbígolf við rómantíska svæði

Frisbígolf – skemmtileg almenningsíþrótt.

Skoða Frisbígolf við rómantíska svæði
IMG_9671.JPG

Styttur bæjarins

Það er skemmtileg útivistarstund að skoða listaverkin í bænum.

Skoða Styttur bæjarins
bok20171.jpg

Sumarlestur og lestrarleikir

Sumarlestur og lestrarleikir í Bókasafni Reykjanesbæjar fyrir grunnskólabörn 6-16 ára og börn á leið í grunnskóla verður í boði í allt sumar.

Skoða Sumarlestur og lestrarleikir
dans.jpg

Sumardansnámskeið DansKompaní

Boðið er upp á fjölbreytt dansnámskeið fyrir alla aldurshópa.

Skoða Sumardansnámskeið DansKompaní
ungmennagarður2.jpg

Ungmennagarðurinn

Ungmennagarðurinn við Fjörheima og 88 Húsið við Hafnargötu 88 verður vinsæll í sumar.

Skoða Ungmennagarðurinn
nja.jpg

Knattspyrnunámskeið UMFN

Knattspyrnunámskeið UMFN fyrir 8.flokk stelpur og stráka (árgangur 2011-2012)

Skoða Knattspyrnunámskeið UMFN
kfum17.jpg

Leikjanámskeið KFUM og KFUK

Boðið er á metnaðarfullt sumarstarf hjá KFUM og KFUK þar sem lögð er áhersla á aukinn þroska líkama, sálar og anda.

Skoða Leikjanámskeið KFUM og KFUK
vinnuskoli2-1.jpg

Vinnuskólinn

Vinnustaður unglinga á aldrinum 15 til 17 ára

Skoða Vinnuskólinn
grima (002).JPG

Listaskólinn

Skapandi starf fyrir alla á aldrinum 7 - 14 ára

Skoða Listaskólinn
landnamsdyragardur_rnb.jpg

Landnámsdýragarður

Landnámsdýragarðurinn við Víkingaheima er opinn alla daga kl. 10:00 - 17:00.

Skoða Landnámsdýragarður
Screen-Shot-2014-04-05-at-6.45.18-PM.png

Rokksafn Íslands

Rokksafn Íslands er safn um sögu popp- og rokktónlistar á Íslandi. 

Skoða Rokksafn Íslands
img_4086.jpg

Sumaræfingar í körfu hjá Keflavík

Sumaræfingar á vegum Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur

Skoða Sumaræfingar í körfu hjá Keflavík
fimleikar2017.jpg

Fimleikanámskeið

Fimleikadeild Keflavíkur ætlar að halda fimleikanámsskeið í sumar fyrir krakka.

Skoða Fimleikanámskeið
Flug_VF.jpg

Flugbúðir Keilis

Flugakademía Keilis býður upp á flugbúðir fyrir ungt fólk og aðra áhugasama um flug.

Skoða Flugbúðir Keilis
hreystibraut2.jpg

Hreystibraut og hreyfistöðvar

Hægt er að koma sér í þjálfun og efla hreysti á hreystibraut og hreyfistöðvum.

Skoða Hreystibraut og hreyfistöðvar
golf.jpg

Golfnámskeið fyrir 7-12 ára

Golfíþróttin er einstaklega hentug fyrir allar fjölskyldur sem vilja stunda útvist og samveru.

Skoða Golfnámskeið fyrir 7-12 ára
RNB001997.jpg

Strandleið

Strandleiðin er 10 km löngu göngu-, hjóla- og hlaupaleið sem liggur meðfram sjónum frá Bergi upp á Vogastapa.

Skoða Strandleið
gunnarmagnus1.png

Knattspyrna fyrir yngstu börnin

Knattspyrnuæfingar hjá Keflavík fyrir börn fædd 2011, 2012 og 2013 (8. flokkur).

Skoða Knattspyrna fyrir yngstu börnin
tae.jpg

Taekwondo

Styrktar- og hraðanámskeið, vertu skrefinu á undan.

Skoða Taekwondo
leiktu_med1.jpg

Leiktu með leiklistarnámskeið

Leiktu með er leiklistarnámskeið þar sem börn og unglingar fá að kynnast sinni sköpunargleði í formi spuna og leiklistar.

Skoða Leiktu með leiklistarnámskeið
11536103_686467178124859_590602271762293591_n.jpg

Sport - og ævintýraskólinn

Megin markmið Sport- og ævintýraskólans í Njarðvík er að bjóða upp á skemmtilega og fjölbreytta afþreyingu í formi leikja, íþrótta og ævintýra.

Skoða Sport - og ævintýraskólinn
máni2017.jpg

Reiðskóli Mána 2017

Í sumar verða haldin reiðnámskeið á Mánagrund fyrir börn og unglinga, 7 ára og eldri.

Skoða Reiðskóli Mána 2017
Boltaskóli (4).jpg

Fótboltanámskeið UMFN

Fótboltanámskeið UMFN fyrir 6 til 8 ára stelpur, fæddar 2010, 2009 og 2008.

Skoða Fótboltanámskeið UMFN
gunnarmagnus2.png

Knattspyrnuskóli Keflavíkur

Unglingaráð Knattspyrnudeildar Keflavíkur býður upp á sumarnámskeið fyrir stelpur og stráka á aldrinum 6-12 ára

Skoða Knattspyrnuskóli Keflavíkur